Jafnstæð og oddstæð föll
(Endurbeint frá Oddstætt fall)
Fall kallast jafnstætt ef það er samhverft um y-ás, þ.e. f(-x) = f(x). Fall, sem spegla má um línuna y = x eða y = -x kallast oddstætt, þ.e. f(-x) = -f(x). Oddstætt fall heildað yfir bil, samhverft um núllpunkt hnitakerfis, gefur núll.
Ytri tenglar
breyta- Jafnstæð, oddstæð, átæk, eintæk og gagntæk föll
- Jafnstætt (fall) á Hugtakasafni
- Oddstætt (fall) á Hugtakasafni