Odds BK
Odds Baldklubb oftast kallað Odd er norskt knattspyrnu lið frá Skien. Heimavöllur félagsis heitir Skagerak Arena.
Odds Ballklubb | |||
Fullt nafn | Odds Ballklubb | ||
Gælunafn/nöfn | Oddrane(Oddarnir) | ||
---|---|---|---|
Stofnað | 31. mars 1894 | ||
Leikvöllur | Skagerak Arena, Skien | ||
Stærð | 12.000 | ||
Knattspyrnustjóri | Jan Frode Nornes | ||
Deild | Norska úrvalsdeildin | ||
2023 | 10. sæti | ||
|
Odds BK hefur unnið norsku bikarkeppnina oftast allra liða, eða alls 12 sinnum, síðast árið 2000.