Odds Baldklubb oftast kallað Odd er norskt Knattspyrnu lið frá Skien. Heimavöllur félagsis heitir Skagerak Arena.

Odds Ballklubb
Fullt nafn Odds Ballklubb
Gælunafn/nöfn Oddrane(Oddarnir)
Stofnað 31.mars 1894
Leikvöllur Skagerak Arena, Skien
Stærð 12.000
Knattspyrnustjóri Fáni Noregs Jan Frode Nornes
Deild Norska Úrvalsdeildin
2020 7. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Odds BK hefur unnið Norsku Bikarkeppnina oftast allra liða, eða alls 12 sinnum, síðast árið 2000 .


Leikmannahópur (Tímabilið 2020)Breyta

Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1   GK Sondre Rossbach
2   DF Espen Ruud
3   DF Fredrik Semb Berge
5   DF Birk Risa
6   MF Vebjørn Hoff
7   MF Kasper Lunding (Á láni frá AGF )
8   MF Markus Andreas Kaasa
9   FW Mushaga Bakenga
10   FW Kachi
11   FW Elba Rashani
12   GK Egil Selvik
13   DF Kevin Egell-Johnsen
Nú. Staða Leikmaður
14   MF Fredrik Nordkvelle
15   DF Eirik Asante
16   MF Joshua Kitolano
17   MF Elias Skogvoll
18   DF Odin Bjørtuft
19   MF Bilal Njie
20   FW Tobias Lauritsen
21   DF Steffen Hagen (Fyrirliði)
23   MF Marius Larsen
24   DF Bjørn Mæland
25   DF Tobias Hallstensen
26   MF Filip Jørgensen