Óberon (tungl)
(Endurbeint frá Oberon (tungl))
Óberon er tíunda stærsta tungl sólkerfis og helmingi minni en tungl Jarðar. Þvermál Óberons er um 1522 km, og það snýst um Úranusi á 14 dögum. William Herschel uppgötvaði Óberon 11. janúar 1787. Skrítin svartur gígur er á tunglinu að nafni Hamlet, og er 206 km á stærð. Stærsta glúfrið er þó Mommur Chasma og er það 537 km djúpt. Inviði tunglsins eru aðallega úr ís og bergi.
Óberon heitir eftir Óberon, Álfakónginum úr Draumur á Jónsmessunótt.