Oaklandborg var stofnuð 1852 í kjölfar gullæðisins í Kaliforníu um miðbik 19. aldar. Borgin er staðsett við austurströnd San Francisco-flóa og heyrir undir Alameda sýslu. Samkvæmt opinberum tölum voru íbúar alls 397.067 1. júlí árið 2006.

Helstu kennileiti eru Bay Bridge sem tengir Oakland við San Francisco og Port of Oakland sem er ein stærsta innflutningshöfn Bandaríkjanna á Vesturströndinni. Einnig er vert að geta The Coliseum, heimavallar Oakland Athletics.

ÍþróttirBreyta

Oakland er heimaborg bandarískra stórliða.

ÁðurBreyta

HáskólarBreyta

Helstu háskólar í Oakland og næsta nágrenni eru:

  • Oakland University
  • UC Berkeley
  • CSU East Bay
   Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.