OMX Copenhagen 20 er hlutabréfavísitala sem samanstendur af 20 hlutabréfum í 19 fyrirtækjum sem skráð eru í kauphöllinni í Kaupmannahöfn.

Hlutabréfavísitalan OMX Copenhagen 20 frá 1989 til 2012.

Fyrirtæki

breyta

Fyrirtækin í vísitölunni eftir breytingu þann 21. júní 2010 eru[1]:

Tilvísanir

breyta
  1. „Semi-annual review of OMX Copenhagen 20 Index“. Sótt 2. ágúst 2010.