Novial er tilbúið tungumál sem var búið til af danska málfræðingnum Otto Jespersen. Jespersen kom því fyrst á framfæri árið 1928 í bókinni An International Language. Eftir að hann lést 1943 lá tungumálið í dvala en með tilkomu internetsins á tíunda áratugnum jókst áhugi á því.

Heimildir breyta

Fyrirmynd greinarinnar var „Novial“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 6. apríl 2008.

 
Wikipedia
Wikipedia: Novial, frjálsa alfræðiritið
   Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.