Novator er fjárfestingarfélag sem er í 70% eigu Samson ehf sem er eignarhaldsfélag sem er í stærstu eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar.[1] Novator var stofnað árið 2008. Í kjölfarið voru stofnum ýmis félög í eigu Björgólfs með nafninu Novator, þar meðal annars voru 9 stofnuð í Luxemborg. Þau eru Novator Pharma, Novator Pharma I, Novator Finco, Novator Finance Bulgaria, Novator Medical Sweden, Novator Telecom Poland, Novator Telecom Bulgaria, Novator Credit Luxembourg og Novator Telecom Finland. [2]

Novator
Novator logo.jpg
Rekstrarform Einkahlutafélag
Stofnað 2008
Staðsetning London, Reykjavík
Lykilmenn Björgólfur Thor Björgólfsson
Starfsemi Eignarhaldsfélag
Vefsíða www.novator.is

Í október árið 2007 var Samskiptafyrirtækið Nova, sem sérhæfir sig í 3G tækninni, var stofnað sem dótturfélag Novators.

Kaup á ActavisBreyta

Samson fjárfesti í Pharmaco árið 2000 og sama ár sameinaðist Pharmaco Balkanpharma og svo Delta árið 2001. Árið 2004 var Pharmaco breytt í Actavis[3]

Novator Pharma keypti Actavis sem var þá í stærstu eigu Samson ehf sem einnig er félag Björgólfs, fyrir 1000 milljarða króna[4] og voru þau kaup fjármögnuð af Deutsche bank. Það var jafnframt stærsta einstaka lán bankans[4]

Lán Novators Pharma fyrir kaupin á Actavis nam 700 milljörðum króna í ágúst 2009.[4]

EignirBreyta

HeimildirBreyta

  1. http://wayback.vefsafn.is/wayback/20081117114524/www.t24.is/adgerd.php?adgerd=greinar_vidhengi_download&id=42&ending=.pdf
  2. http://www.dv.is/frettir/2009/3/18/niu-mismunandi-novator-felog-skrad-i-luxemborg/
  3. http://www.actavis.com/en/media+center/newsroom/articles/actavis+new+name+for+pharmaco+group.htm
  4. 4,0 4,1 4,2 http://www.visir.is/article/20090617/VIDSKIPTI08/959801685/undefined