Notandi:Jasondadi99/sandkassi

Osteolaemus Tetraspis
[[image:
|250px|Dverg Krokódíll]]
Dverg Krokódíll
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki
Fylking: Seildýr
Flokkur: Hryggdýr
Ættbálkur: Reptilia
Ætt: Crocodilia
Ættkvísl: Crocodylidae
Tegund:
Osteolaemus Tetraspis


Osteolaemus Tetraspis (Dverg Krókódíll)

Dwarf Crocodile er afrískur krókódíll sem er af tegundi Reptilia ættbálkinum. Hann er þekktur undir mörgum nöfnum. En hann er oftast þekktastur fyrir African Dwarf Crocodile, Broad - Snouted Crocedile og bony Crocodile. Hann er einn minnsti krókódílinn í heiminum í dag sem er ennþá á lífi. Ástand hans er viðkvæmt með hvort hann sé að deyja út eða ekki.


Útlit og einkenni

Dwarf Crocodile er að meðaltali um 1.5 metri á lengd. Sá stærsti sem vísindamenn fundu var 1.9 metri. Þegar þeir verða full þroskaðir eru þeir 18 til 32 kg. Stærsti kvenkyns krókódílinn var 40 kg en það er helmingi minna en særsti karlkyns krókódílinn, hann var 80 kg. Þeir eru minnsta lifandi krókdílategund sem til er í heiminum í dag. En það er hinsvegnar til annar krókódíll sem er minna af annari tegund. Ævitímabil dverg krokódílsins er 50 til 100 ár. Fullorðnir eru allir dökkir, að ofan og á hliðunum, þeir eru samt með guleita bletti á maganum. En þeir sem hafa búið í hellum eru oftast með appelsínugula bletti um allann líkamann vegna þess að hann bjó í helli. Þeir sem eru orðnir full þroskaðir eru oftast með ljósari dökkan líkama og hala. Þeir geta einig verið með gult mynstur á höfði. Þessi tegund er frekar varnarlaus vegna stærð sinnar, hann er einn minnsti krókódíll í heimi. Einnig vegna litar hans. En hinnsvegar eru þeir eru með vel varinn háls, bak og hala. Hægt er að segja þetta sé eins og brynja.


Fæða

Hlesta fæða Dwarf er krabbi, skordýr, lítil spendýr, fuglar, fiskar og einnig skriðdýr eins og orma til dæmis. Yfirleitt gleypa þeir bráðina sína í einum bita.


Æxlun

Kynhvöt þeirra hækkar þegar rigningartímabilið byrjar. Þegar vatnsyfirborðið hækkar eykst hormónastrafsemin. Kvendýrið og karldýrið liggja saman í vatninu. Þau nuddast saman á hálskritlunum. Kvenkyns krókódílinn byrjar að búa til hreiður frá byrjun maí og alveg til júní, þetta tímabil er kallað rigningartímabil. Hreiðið er staðsett nálægt vatni enda þarf hreiðirð að vera blautt. Oftast eru í tíu egg í einu hreiðri en geta alveg farið uppí 20. Það tekur í kringum 85 til 105 daga að klekjast út. Þegar þeir koma út út egginu þá eru þeir 28 cm. Kvenkyns krókódílinn sér um hreiðrið á ræktunartímabilinu.


Skemmtilegar staðreyndir

Dwarf Crocodile geta lokað augnlokunum til þess að vernda augun í vatni en sjá samt.

Sumar fornkrokódílategundir urðu í kringum 15 metra langir.

Þeir geta verið í vatni í meira en klukkutíma án þess að fara uppúr vatninu.


Búsvæði

Uppruni Dwarf Crocodile er í Afríku. Hann lifir í ám, lækum og á stöðum sem eru mikil raki. Hann lifir einungs í Afríku.


Heimildaskrá

Dwarf crocodile. (2018, 17. September). Wikipedia. Sótt 20. Október 2018 af https://en.wikipedia.org/wiki/Dwarf_crocodile

West African Dwarf Crocodile. (e.d.). Sótt af http://mnzoo.org/blog/animals/west-african-dwarf-crocodile/

West African dwarf crocodile. (e.d.). Sótt af http://www.torontozoo.com/ExploretheZoo/AnimalDetails.asp?pg=598