Notandi:HBjarnason/sandbox

Guðrún Kristín Magnúsdóttir er fædd 27. september 1939 í Reykjavík. Hún er verðlaunarithöfundur og listamaður. Hún var fyrirsæta þegar hún var unglingur og hefur einnig leikið í kvikmyndunum Hrafninn flýgur [1] og Myrkrahöfðinginn. [2] [3]

Guðrún er stúdent úr Verzlunarskóla Íslands, 1962, lauk prófi frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands, 1973 [4] , lærði uppeldisfræði í Háskóla Íslands og nam, í fjarnámi, vitundarvísindi við Maharishi University of Management í Bandaríkjunum. Hún hefur einnig lært sanskrít í mörg ár.

Guðrún er goði Undir fjöllum. Frá 1990 hefur Guðrún sérhæft sig í að útskýra táknmál og launsögn hins forna menningarafs okkar; rannsóknarverkefnið Óðsmál. [5]

Guðrún Kristín hefur gefið út meira en 130 bækur á ensku og íslensku. [6] Barnabækur, unglingabækur, leikrit og Óðsmál bækurnar, sem voru styrktar af Mennta- og menningarmálaráðuneytinu 2011 [7] og Hagþenki. [8]

Hún hefur einnig fengið styrk til fræðistarfa frá Menntamálaráði 1988 [9]

Guðrún fékk 1. og 2. verðlaun fyrir unglingasmásögur handa grunnskólum, útgefnar af Námsgagnastofnun 1992, [10]


Helstu verk Guðrúnar breyta

  • Halla; útvarpssaga flutt í RÚV 1982, [11]
  • Ég, hið silfraða sjal; útvarpssaga flutt í RÚV 1983 [12] og birtist í tímaritinu Vikunni 1981, [13]
  • Í mjúku myrkri búa draumarnir; útvarpsleikrit flutt í RÚV 1988, [14]
  • Japl, jaml og fuður, handrit á stutta lista MEDIA, stuðningsdeild ESB fyrir evrópska kvikmyndagerð.
  • Barnaefni í Stundinni okkar (RÚV) í mörg ár. [18] [19] [20]
  • Hrif, sagnadiskur (DVD) 2005,
  • Óðsmál bækurnar. Þær útskýra dýpt menningararfs okkar og raunverulegan tilgang mannsævinnar. [21] [22] [23]
  • Hannesar saga Grásteins, bókaflokkur útgefinn af Námsgagnastofnun 1999 [24]


Bækur Guðrúnar (2014) breyta

Bókaflokkurinn Hannesar saga Grásteins:

Krakka-Óðsmál in fornu, flokkur 40 bóka:

Óðsmál for bairns, flokkur 40 bóka, ensk þýðing á bókaflokknum Krakka-Óðsmál in fornu. (aths. „bairns þýðir „krakkar“ á fornri ensku):



Tilvitnanir breyta

  1. [Hrafninn flýgur á Wikipedia http://no.wikipedia.org/wiki/Hrafninn_fl%C3%BDgur]
  2. [Myrkrahöfðinginn á Wikipedia http://is.wikipedia.org/wiki/Myrkrah%C3%B6f%C3%B0inginn]
  3. [New York Times http://www.nytimes.com/movies/movie/193554/Flames-of-Paradise/overview]
  4. [Vísir 2. apríl 1980 http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=249929&pageId=3424661&lang=is&q=Gu%F0r%FAn%20Krist%EDn%20Magn%FAsd%F3ttir]
  5. [Helgarpósturinn 7. desember 1995 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3194062&issId=233992&lang=da]
  6. [Fréttablaðið 10. nóvember 2011 http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=338602&pageId=5329991&lang=is&q=Gu%F0r%FAn%20Krist%EDn%20Magn%FAsd%F3ttir]
  7. [Mennta og menningarmálaráðuneytið 5. apríl 2011 http://www.menntamalaraduneyti.is/frettir/Frettatilkynningar/nr/5943]
  8. [Morgunblaðið 27. september 2009 http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1302169/]
  9. [Þjóðviljinn 14. maí 1988 http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=225520&pageId=2915269&lang=is&q=Gu%F0r%FAn%20Krist%EDn%20Magn%FAsd%F3ttir21]
  10. [Morgunblaðið 21. september 1994 http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=126696&pageId=1814081&lang=is&q=Gu%F0r%FAn%20Krist%EDn%20Magn%FAsd%F3ttir]
  11. [Morgunblaðið 29. júní 1982 http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=118712&pageId=1558591&lang=is&q=Gu%F0r%FAn%20Krist%EDn%20Magn%FAsd%F3ttir]
  12. [Morgunblaðið 10. nóvember 1983 http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=119389&pageId=1583057&lang=is&q=%C9g%20hi%F0%20silfra%F0a%20sjal]
  13. [Vikan 15. janúar 1981 http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=299460&pageId=4493928&lang=is&q=Gu%F0r%FAn%20Krist%EDn%20Magn%FAsd%F3ttir]
  14. [Þjóðviljinn 5. janúar 1988 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2913313]
  15. [Vera 1. desember 1990 http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=346336&pageId=5425334&lang=is&q=h%E6ttur%20Farinn]
  16. [Þjóðviljinn 24. október 1990 http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=226160&pageId=2925932&lang=is&q=Gu%F0r%FAn%20Krist%EDn%20Magn%FAsd%F3ttir]
  17. [Þjóðviljinn 17. febrúar 1989 http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=225740&pageId=2919186&lang=is&q=Gu%F0r%FAn%20Krist%EDn%20Magn%FAsd%F3ttir]
  18. [Morgunblaðið 21. desember 1985 (sjónvarpsdagskrá) http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=120420&pageId=1625160&lang=is&q=Gu%F0r%FAnu%20Krist%EDnu]
  19. [Morgunblaðið 7. nóvember 1993 (sjónvarpsdagskrá) http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1795171]
  20. [Dagblaðið Vísir – DV 27. febrúar 1993 (sjónvarpsdagskrá) http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=194570&pageId=2609519&lang=is&q=T%F3ta%20og%20%FEau]
  21. [Morgunblaðið 23. október 1996 http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=128927&pageId=1864667&lang=is&q=Krist%EDn%20Magn%FAsd%F3ttir]
  22. [Vera 1. desember 1996 http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=346405&pageId=5427829&lang=is&q=Gu%F0r%FAn%20Krist%EDn%20Magn%FAsd%F3ttir]
  23. [vefsíða Óðsmála: http://www.mmedia.is/odsmal/]
  24. [Morgunblaðið 20. júlí 1999 http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=131914&pageId=1940730&lang=is&q=%C9g%20er%20h%E6ttur%20Farinn]

.


Tenglar breyta

heimasíða Óðsmála http://www.mmedia.is/odsmal/all

https://www.youtube.com/user/Goiagodi