Ásgeir IV.
Málkassi |
---|
Notendur eftir tungumáli |
Réttu nafni heiti ég Hrafn þó víst heiti ég Ásgeir IV. líka. Helztu áhugamál mín eru vísindi, tækni og tónlist svo og allt sem varðar umhverfisvernd. Alskemmtilegast er þegar eitthvað af þessu sameinast eins og þegar hátækni er notuð til að bjarga jörðinni. Þá ber ég mikla virðingu fyrir hverskonar uppfinningamönnum.
Framlög
breytaHér tel ég upp þau framlög þar sem minns hefur skrifað 80% viðkomandi greinar eða meira:
- Rafhlaða Útnefnd "úrvalsgrein" í janúar 2006.
- Atómmassi
- Rafknúið farartæki
- Dúr
- Ál Útnefnd "gæðagrein" í maí 2010.
- Lögmál Avogadrosar
- Sameind
- Jónatengi
- Efnatengi
- Stóri sterkeindahraðallinn
- Dalvik
Framlög þar sem minns hefur skrifað verulegan hluta viðkomandi greinar:
Orka Útnefnd "gæðagrein" í desember 2009.
Framlög mín til Wikipediunnar á ensku:
- Methan: Viðbót um mat á þeim feikimiklu birgðum methans sem er bundið í jarðlögum á sjávarbotni og líkleg áhrif þess á loftslagið ef það skyldi einn daginn sleppa út í andrúmsloftið.
- Battery electric vehicle: Minniháttar leiðréttingar og viðbætur.
- Wheel motor (Ný grein sem ég er að vinna að).