Norges Toppidrettsgymnas

Norges Toppidrettsgymnas (Íþróttamenntaskóli Noregs) er norskur einkaskóli á menntaskólastigi sem leggur áherslu á íþróttir og þjálfar þannig afreksmenn í íþróttum meðfram námi. NTG er staðsettur í Bærum, Geilo, Kongsvinger og Lillehammer.

Þekktir nemendur

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.