NordForsk er norræn stofnun sem starfar á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar um menntun og rannsóknir. Hlutverk NordForsk er að hafa umsjón með samstarfi á sviði rannsókna og rannsóknamenntunar á Norðurlöndunum. Starfið snýr að samþættingu, fjármögnun og ráðgjöf í tengslum við verkefnin.

Aðsetur stofnunarinnar eru í Osló.

Tenglar

breyta