Norðurkórónan er lítið stjörnumerki á norðurhimni. Hún er eitt af 48 stjörnumerkjum fornaldar sem Kládíos Ptólemajos lýsti á 2. öld. Björtustu stjörnurnar í stjörnumerkinu mynda hálfhring. Hún er sögð vera kórónan sem guðinn Díonýsos gaf krítversku prinsessunni Aríadne.

Stjörnukort sem sýnir Norðurkórónuna.

Tenglar breyta

   Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.