Norðskáli (danska: Nordskåle) er þorp á Austurey í Færeyjum. Íbúar voru 312 árið 2015. Norðskáli er við brú sem byggð var 1976 sem tengir Straumey og Austurey.

Sundini við Norðskála.
Staðsetning.


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Heimild breyta

Fyrirmynd greinarinnar var „Norðskáli“ á færeysku útgáfu Wikipedia. Sótt 18. feb. 2019.