Gulygla (fræðiheiti: Noctua pronuba[1]) er með 48-60 mm. vænghaf. Hún er útbreidd í allri Evrópu nema lengst í norðri.[2] Hún finnst á láglendi víða um Ísland nema vestfjörðum.[3]

Gulygla
Noctua pronuba
Noctua pronuba
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Undirflokkur: Vængberar (Pterygota)
Innflokkur: Neoptera
Yfirættbálkur: Innvængjur (Endopterygota)
Ættbálkur: Hreisturvængjur (Lepidoptera)
Ætt: Yglufiðrildaætt (Noctuidae)
Ættkvísl: Noctua
Tegund:
N. pronuba

Tvínefni
Noctua pronuba
(Linnaeus, 1758)
Samheiti
  • Phalaena (Noctua) pronuba Linnaeus, 1758
  • Noctua connuba Hübner, [1822]
  • Triphaena innuba Treitschke, 1825
  • Triphaena pronuba var. hoegei Herrich-Schäffer, 1861
  • Agrotis pronuba var. nigra Krausse, 1912
  • Rhyacia pronuba f. decolorata Turati, 1923


Tilvísanir breyta

  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 10725565. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. desember 2019. Sótt 11. nóvember 2019.
  2. Lilla fälthandboken - Fjärilar. 2011. bls. 171. ISBN 978-91-1-303684-7.
  3. Gulygla Geymt 11 júní 2021 í Wayback Machine - Náttúrufræðistofnun Íslands
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.