Nigar Jamal

aserskur söngvari

NigarNikkiAydin qizi Jamal (aserska: Nigar Aydın qızı Camal; f. Mutallibzadeh, 7. september 1980) er asersk söngkona. Hún tók þátt í og sigraði Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2011 fyrir Aserbaísjan ásamt Eldar Gasimov með laginu „Running Scared“.

Nigar Jamal
Nigar Camal
Nigar Jamal árið 2022
Nigar Jamal árið 2022
Upplýsingar
FæddNigar Mutallibzadeh
7. september 1980 (1980-09-07) (44 ára)
Bakú, Sovétlýðveldið Aserbaísjan, Sovétríkin
StörfSöngvari
Ár virk2011–2014
Stefnur
SamvinnaEldar Gasimov
  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.