Nick Drake

Nick Drake (19. júní 1948 til 24. nóvember 1974) var enskur tónlistarmaður og söngvari. Hann fæddist og lést í Tanworth-in-Arden, Bretlandi.