Nguyen Van Hung
víetnamsk-ástralskur prestur og mannréttindaaktívisti
(Endurbeint frá Nguyễn Văn Hùng)
Nguyễn Văn Hùng (f. 21. nóvember, 1958) er víetnamsk-ástralskur rómversk-kaþólskur prestur og mannréttindaaktívisti í Taívan. Hann var viðurkenndur af Bandaríkjunum sem „hetja sem vinnur að binda enda á nútímaþrælahald“.[1]
Neðanmálsgreinar
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Nguyen Van Hung.