Neskaffi er tegund af skyndikaffi, sem framleitt er af fyrirtækinu Nestlé undir vöruheitinu Nescafé. Orðið er myndað úr vöruheitinu en er oft notað sem samheiti yfir skyndikaffi.

Bolli með merki Nescafé.

Tengt efniBreyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.