Neshreppur (Snæfellsnessýslu)

Neshreppur var hreppur í Snæfellsnessýslu, á norðanverðu Snæfellsnesi utan Búlandshöfða.

Hreppnum var skipt í tvennt á 19. öld, í Neshrepp innan Ennis og Neshrepp utan Ennis. Frá árinu 1994 hefur allur hinn forni Neshreppur tilheyrt sveitarfélaginu Snæfellsbæ.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.