Neshreppur
aðgreiningarsíða á Wikipediu
Neshreppur hafa tveir hreppar heitið á Íslandi:
- Neshreppur í Snæfellsnessýslu. Skipt í tvennt á 19. öld og urðu þá til:
- Neshreppur innan Ennis. Skipt í tvennt 1911.
- Neshreppur utan Ennis. Frá 11. júní 1994 hluti Snæfellsbæjar.
- Neshreppur í Suður-Múlasýslu. Stofnaður 1913, áður hluti Norðfjarðarhrepps. Kaupstaðarréttindi 1. janúar 1929, hét eftir það Neskaupstaður.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Neshreppur.