Neptúnín
Frumefni með efnatáknið Np og sætistöluna 93
Neptúnín er geislavirkur málmur með efnatáknið Np og sætistöluna 93. Stöðugasta samsæta þess, 237Np, er aukaafurð sem verður til í kjarnaofnum og við framleiðslu plútons. Snefill af neptúníni finnst líka í úrangrýti. Dmitri Mendelejev hafði spáð fyrir um tilvist efnisins í lotukerfinu en bandarísku eðlisfræðingarnir Edwin McMillan og Philip H. Abelson urðu fyrstir til að einangra það við Lawrence Berkeley National Laboratory árið 1940. Efnið heitir eftir reikistjörnunni Neptúnusi.
Prómetín | |||||||||||||||||||||||||
Úran | Neptúnín | Plúton | |||||||||||||||||||||||
|