Neistaflug er fjölskylduhátíð haldin um Verslunarmannahelgina í Neskaupstað á Austfjörðum. Hátíðin hefur verið haldin hvert sumar frá 1993.

Meðal dagskráratriða er Barðsneshlaupið, 27 km langt fjallahlaup, og barnadagskrá Gunna og Felix.

Sjá einnig

breyta

Tenglar

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.