Nashville
höfuðborg Tennessee í Bandaríkjunum
(Endurbeint frá Nashville (Tennessee))
Nashville er höfuðborg og stærsta borg Tennessee-fylkis í Bandaríkjunum. Innan borgarmarkanna búa um 712 þúsund manns (2023) en á stórborgarsvæðinu búa um 2,1 milljónir.[1] Nashville er miðstöð fjármála og heilbrigðisþjónustu, tónlistar og útgáfu í fylkinu.
Tilvísanir
breyta- ↑ „QuickFacts – Davidson County, Tennessee“. United States Census Bureau. Sótt 9. desember 2024.
Tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Nashville.
Þessi landafræðigrein sem tengist Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.