Napoléon Joseph Charles Paul Bonaparte

Napoléon Joseph Charles Paul Bonaparte einnig kallaður Prins Bonaparte og Prins Jérôme Napoléon (9. september 182217. mars 1891) var annar sonur Jérôme Bonaparte konungs Vestfalíu og konu hans Katarínu prinsessu af Württemberg. Faðir hans var bróðir Napóleons Bonaparte. Eftir frönsku byltinguna árið 1848 var hann kosinn í þjóðarráð Frakklands sem fulltrúi Korsíku.

Málverk af Prins Jerome Bonaparte frá 1860

Hann kom til Íslands árið 1856 í tengslum við málaleitan Frakka um að fá leyfi til að koma upp franskri nýlendu í Dýrafirði.

Tengt efniBreyta

HeimildirBreyta