Nanjing-fjöldamorðin
(Endurbeint frá Nanking-fjöldamorðin)
Nanjing-fjöldamorðin eða það sem hefur stundum verið kallað upp á ensku „The Rape of Nanking“ (íslensk þýðing: „?“), er samheiti yfir þá glæpi sem sem Japanir frömdu gagnvart Kínverjum eftir að hafa hertekið borgina Nanjing í bardaganum um Nanjing 13. desember 1937 í seinna stríði Kína og Japans.[1]
Japanski herinn nauðgaði og myrti skipulega um 200.000 til 300.000 konum og stúlkum á því tímabili sem þeir héldu borginni (desember 1937 til mars 1938).[2]
Tilvísanir
breyta- ↑ „Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð“. Lifandi saga. 18. maí 2022. Sótt 3. apríl 2023.
- ↑ „Blóðbaðið í Nanking“. Morgunblaðið. 14. febrúar 1988. bls. 28-29.