Museum of Modern Art
listasafn í New York í Bandaríkjunum
(Endurbeint frá Nýlistasafn New York)
Museum of Modern Art (skst. MoMA) eða Nýlistasafn New York er listasafn á Manhattan í New York-borg. Safnið var stofnað árið 1929 og hýsir að margra mati yfirgripsmesta safn evrópskrar og bandarískrar nútímalistar í heiminum. Safnið kom upp deild sem tileinkuð var byggingarlist og hönnun árið 1932.
Dæmi um verk í eigu MoMA
breyta-
Paul Cézanne, Baðandi, 1885–1887
-
Vincent van Gogh, Stjörnubjört nótt, 1889
-
Vincent van Gogh, Ólífutré, 1889
-
Paul Gauguin, Te aa no areois, 1892
-
Henri Rousseau, La Bohémienne endormie , 1897
-
Henri Rousseau, Draumurinn, 1910
-
Umberto Boccioni, Forme uniche della continuità nello spazio, 1913
-
Philippe Starck, Ávaxtapressa
-
Ólafur Elíasson, Take your time, 2008
Tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist MoMA.