Nýfundnalandsveðrið

Nýfundnalandsveðrið eða Júlíveðrið er óveður og ísingaveður sem brast á út á sjó á Nýfundnalandsmiðum í febrúar 1959. Margir íslenskir síðutogarar voru þá á karfaveiðum á Nýfundnalandsmiðum. Togarinn Júlí fórst en seinast var skeytasamband við togarann sunnudagskvöldið 8. febrúar. Togarinn Þorkell máni var mjög hætt kominn en skipverjar þar náðu að halda skipinu á floti með að berja af ísinn og skera burt björgunarbáta.

Heimildir breyta