Nõmme Kalju FC, oftast þekkt sem Nõmme Kalju,eða bara Kalju (Eistneska: "Steinn" eða klettur), er einstneskt knattspyrnufélag, með aðsetur í Nõmme, Tallinn, þeir spila í Eisteneskur úrvalsdeildinni sem kölluð er Meistriliiga, þeir spila heimaleiki sína á Hiiu Stadium.

Nõmme Kalju FC
Fullt nafn Nõmme Kalju FC
Gælunafn/nöfn Roosad rotid (Bleiku rotturnar)
Stofnað 1923 (stofnað aftur árið 1997)
Leikvöllur Hiiu Stadium, Tallinn
Stærð 650
Stjórnarformaður Fáni Eistlands Kuno Tehva
Knattspyrnustjóri Fáni Eistlands Marko Kristal
Deild Eistneska Úrvalsdeildin
2024 Eistneska Úrvalsdeildin, 2. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Félagið var upphaflega stofnað árið 1923, lagt niður um tíma, enn stofnað aftur árið 1997, þeir hafa tekið þátt í Evrópukeppni félagsliða og mætt þar íslensku félögunum Fram og Stjörnunni.

Árangur í deild

breyta
Tímabil Deild

Sæti

Viðhengi
2008 1. Meistriliiga 4. [1]
2009 1. Meistriliiga 5. [2]
2010 1. Meistriliiga 4. [3]
2011 1. Meistriliiga 2. [4]
2012 1. Meistriliiga 1. [5]
2013 1. Meistriliiga 2. [6]
2014 1. Meistriliiga 4. [7]
2015 1. Meistriliiga 3. [8]
2016 1. Meistriliiga 3. [9]
2017 1. Meistriliiga 3. [10]
2018 1. Meistriliiga 1. [11]
2019 1. Meistriliiga 3. [12]
2020 1. Meistriliiga 4.
2021 1. Meistriliiga 4. [13]
2022 1. Meistriliiga 4. [14]
2023 1. Meistriliiga 5.
2024 1. Meistriliiga 2.

Titlar

breyta
  • Eistneska Úrvsalsdeildin: 2
  • 2012,2018
  • Eistneska Bikarkeppnin: 1
  • 2014–15

Tengill

breyta


Heimildir

breyta
  1. http://www.rsssf.com/tablese/est08.html
  2. http://www.rsssf.com/tablese/est09.html
  3. http://www.rsssf.com/tablese/est2010.html
  4. http://www.rsssf.com/tablese/est2011.html
  5. http://www.rsssf.com/tablese/est2012.html
  6. http://www.rsssf.com/tablese/est2013.html
  7. http://www.rsssf.com/tablese/est2014.html
  8. http://www.rsssf.com/tablese/est2015.html
  9. http://www.rsssf.com/tablese/est2016.html
  10. http://www.rsssf.com/tablese/est2017.html
  11. http://www.rsssf.com/tablese/est2018.html
  12. http://www.rsssf.com/tablese/est2019.html
  13. http://www.rsssf.com/tablese/est2021.html
  14. http://www.rsssf.com/tablese/est2022.html