Níunda hliðið
Níunda hliðið (e. The Ninth Gate) er kvikmynd frá árinu 1999 sem byggð er á bókinni Dumasarfélagið eftir Arturo Pérez-Reverte. Myndin fjallar um söluaðila gamlla bóka að nafni Dean Corso (Johnny Depp) sem flækist í sérstrúarsöfnuð sem hittist árlega á mörg hundruð ára ártíð Aristides Torchia.
Níunda hliðið | |
---|---|
The Ninth Gate | |
Leikstjóri | Roman Polanski |
Handritshöfundur | John Brownjohn Roman Polanski Enrique Urbizu |
Framleiðandi | Roman Polanski |
Leikarar | Johnny Depp Lena Olin Frank Langella James Russo Jack Taylor Emmanuelle Seigner |
Kvikmyndagerð | Darius Khondji |
Klipping | Hervé de Luze |
Tónlist | Wojciech Kilar |
Lengd | 133 mín |
Land | Frakkland Spánn |
Tungumál | Enska |
Ráðstöfunarfé | US$38 miljónum |
Heildartekjur | 58.4 miljónum dollara |
Leikarar
breyta- Johnny Depp leikur Dean Corso
- Frank Langella leikur Boris Balkan
- Lena Olin aleikurs Liana Telfer
- Emmanuelle Seigner leikur stelpuna
- Barbara Jefford leikur Baroness Frida Kessler
- Jack Taylor leikur Victor Fargas