Mölflugur

(Endurbeint frá Náttfiðrildi)

Mölflugur er hópur skordýra sem eru náskyld fiðrildum. Bæði mölflugur og fiðrildi tilheyra ættbálki hreisturvængja. Af hreisturvængjum eru flestar tegundirnar mölflugur eða um 160,000 tegundir og ennþá er ekki búið að fullgreina þær allar.

Mölflugur
Opodiphthera eucalypti
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hreisturvængjur (Lepidoptera)
(óraðað) Heterocera

Flestar mölflugur eru næturdýr og því oft kallaðar náttfiðrildi en aðrar tegundir sofa á næturnar og eru á ferðinni á daginn og enn aðrar sem eru á ferli í morgunsárið og á síðkvöldum.

Tengt efni

breyta

Heimild

breyta
  • „Hvað eru til margar fiðrildategundir?“. Vísindavefurinn.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.