Fatamölur
Fatamölur einnig kallaður gulur fatamölur og sem fullorðið dýr mölfluga (fræðiheiti: Tineola bisselliella) er mölfluga af mölfiðrildaætt. Fatamölurinn er víða meindýr og lifir á dýrahárum svo sem ull og fiðri.[1]
Fatamölur | ||||||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Mölfluga
| ||||||||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||||||||
Tineola bisselliella (Hummel, 1823) | ||||||||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||||||||
mölur |
Tenglar
breytaTilvísanir
breyta- ↑ Fatamölur Geymt 25 janúar 2021 í Wayback Machine Náttúrufræðistofnun Íslands
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Fatamölur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Tineola bisselliella.