Fatamölur

Fatamölur einnig kallaður gulur fatamölur og sem fullorðið dýr mölfluga (fræðiheiti: Tineola bisselliella) er mölfluga af mölfiðrildaætt. Fatamölurinn er víða meindýr og lifir á dýrahárum svo sem ull og fiðri.[1]

Fatamölur
Mölfluga
Mölfluga
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hreisturvængjur (Lepidoptera)
Undirættbálkur: Glossata
Innættbálkur: Heteroneura
Skipting: Ditrysia
Yfirætt: Tineoidea
Ætt: Mölfiðrildaætt (Tineidae)
Undirætt: Tineinae
Ættkvísl: Tineola
Tegund:
T. bisselliella

Tvínefni
Tineola bisselliella
(Hummel, 1823)
Samheiti

mölur

TenglarBreyta

TilvísanirBreyta

  1. Fatamölur Náttúrufræðistofnun Íslands
 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.