Kynval (einnig kynbundið val[1] og kynjað val[2]) er tegund af náttúruvali[3] sem veldur breytileika innan tegundar út af samkeppni milli meðlima af sömu tegund.

Tengt efniBreyta

 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu

HeimildirBreyta

  1. Vísindavefurinn:Af hverju eru karlar yfirleitt stærri en konur?
  2. Vísindavefurinn:Af hverju hafa páfuglar svona langar stélfjaðrir?
  3. „Umfjöllun um kynval“. Afrit af upprunalegu geymt þann 1. september 2006. Sótt 11. ágúst 2009.