Mytilus er heiti á ættkvísl sæskelja sem inniheldur fjórar tegundir þar á meðal annars hinn hefðbundna krækling (Mytilus edulis). Allar tegundirnar eru ætar en vegna þess að þær eru síarar geta þær tekið upp eitur úr umhverfinu (frá svifþörungum og úr mengun) og orðið hættulegar.

Kræklingur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Lindýr (Mollusca)
Flokkur: Samlokur (Bivalvia)
Undirflokkur: Heterodonta
Ættbálkur: Mytiloida
Ætt: Sæskeljar (Mytilidae)
Undirætt: Mytilinae
Ættkvísl: Mytilus
Tegundir

Tegundir

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.