Myndbrigði eða allómorf er í málvísindum afbrigði af myndönum. Myndbrigði gerist þegar maður ber fram orð eða hljóð á annan máta án að merkingin breytist.[1]

Dæmi á íslensku

breyta
  • Spyrja er stundum borið fram sem spurja en það þýðir enn þá að spyrja um eitthvað jafnvel þótt það sé borið fram öðruvísi.
  • Pylsa er líka stundum borið fram sem pulsa á Suðurlandi en pylsa á Norðurlandi.
  • Langar er borið fram sem lan-gar á Vestfjörðum en lángar á Suðurlandi.

Dæmi á ensku

breyta

Tengt efni

breyta

Heimildir

breyta
  1. Victoria Fromkin, Robert Rodman, Nina M. Hyans. An introduction to language 8. útg. 2007.

Tenglar

breyta
   Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.