Hljóðbrigði
Hljóðbrigði eða allófón er í málvísindum afbrigði af hljóðönum. Hljóðbrigði gerist þegar maður ber fram bókstaf á annan máta í mismunandi orðum.[1]
Dæmi á enskuBreyta
- Bókstafurinn p
- spin er berið fram ófráblásið
- pin er berið fram fráblásið
Tengt efniBreyta
HeimildirBreyta
- ↑ Victoria Fromkin, Robert Rodman, Nina M. Hyans. An introduction to language 8. útg. 2007.
TenglarBreyta
- Íslensk orðhlutafræði eftir Eirík Rögnvaldsson frá Háskóla Íslands
- Hljóðkerfi og orðhlutakerfi íslensku eftir Eirík Rögnvaldsson frá Háskóla Íslands