Umbreytingarberg
(Endurbeint frá Myndbreytt berg)
Umbreytingarberg (einnig kallað myndbreytt berg) er berg, sem áður var storkuberg eða setberg, en hefur orðið fyrir breytingum að gerð og efnasamböndum, og það á þann hátt að upphaflegar steindir hafa að fullu breyst í aðrar fyrir áhrif þrýstings og hita.