Mykjufluga

Mykjufluga[1] (fræðiheiti: Scathophaga stercoraria) er ein af algengustu flugunum víða á norðurhveli.[2][3] Fullorðin dýr veiða minni flugur, en lirfurnar lifa í skít eða mykju.

Mykjufluga
Karlkyns Scathophaga stercoraria
Karlkyns Scathophaga stercoraria
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Tvívængjur (Diptera)
Undirættbálkur: Eiginlegar flugur (Brachycera)
Yfirætt: Muscoidea
Ætt: Mykjuflugur (Scathophagidae)
Ættkvísl: Scathophaga
Tegund:
S. stercoraria

Tvínefni
Scathophaga stercoraria
(Linnaeus, 1758)
Samheiti

TilvísanirBreyta

  1. Mykjufluga Náttúrufræðistofnun Íslands
  2. Blanckenhorn, W.U. (1997). „Altitudinal life history variation in the dung flies Scathophaga stercoraria and Sepsis cynipsea“. Oecologia. 109 (3): 342–352. doi:10.1007/s004420050092. PMID 28307530.
  3. Blanckenhorn, WU; Pemberton, AJ; Bussière, LF; Roembke, J; Floate, KD (2010). „A review of the natural history and laboratory culture methods for the yellow dung fly, Scathophaga stercoraria“. Journal of Insect Science. 10 (11): 1–17. doi:10.1673/031.010.1101. ISSN 1536-2442.

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.