Mykjuflugur
Mykjuflugur (skítflugur eða skarnflugur) (fræðiheiti: Scathophagidae) er lítil ætt flugna. Nafn þeirra er ekki réttnefni nema fyrir nokkrar tegundir ættarinnar, þekktust af þeim S. stercoraria sem er ein algengasta flugan á norðurhveli jarðar.
Scathophagidae | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Karlkyns mykjufluga (Scathophaga stercoraria)
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
|
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Mykjuflugur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Scathophagidae.