Muscle Museum (stuttskífa)

Muscle Museum var önnur stuttskífa bresku rokkhljómsveitarinnar Muse. Hún var gefin út í janúar 1999 í 999 eintökum.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.