Mount Whitney
fjall í Kaliforníu í Bandaríkjunum
Mount Whitney er hæsta fjall Bandaríkjanna fyrir utan Alaska. Það er 4.421 metra hátt og er staðsett í austurhluta Sierra Nevada-fjalla í Kaliforníu. Toppur fjallsins er á mörkum Sequoia-þjóðgarðsins og Inyo-þjóðskógarins.