Mount Adams er eldkeila í Fossafjöllum Washingtonfylkis Bandaríkjanna. Það er næsthæsta fjall fylkisins (3743 metrar). Fjallið er 55 kílómetra austur af þekktara eldfjalli; Mount St. Helens. Mount Adams hefur ekki gosið í 1000 ár en er þó ekki talið óvirkt.

Mount Adams.


Heimild breyta

Fyrirmynd greinarinnar var „Mount Adams“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 26. september, 2016 2016.