Moskeyjarröst
Moskeyjarröst [1] (norska: Moskenstraumen) er malstraumur (hringiða) við Lófóteyjaklasann í norður Noregi. Moskeyjarröst er einn sterkasti hafsvelgur (malstraumur) í heimi.
Gallerí
breyta-
Moskeyjarröst
-
Moskeyjarröst
-
Moskeyjarröst
-
Moskeyjarröst