Montsoreau

borg í Loire Valley, Frakklandi

Montsoreau er bær í Mið-Frakklandi. Hún liggur um það bil 250 km fyrir sunnan París. Montsoreau er höfuðstaður sýslunnar Maine-et-Loire, Anjou. Borgin liggur við ána Leiru.

Montsoreau
Blason ville fr Montsoreau (Maine-et-Loire).svg
Montsoreau is located in Frakkland
Montsoreau
Land Frakkland
Íbúafjöldi 447 (1. janúar 2015)
Flatarmál 5.19 km²
Póstnúmer 49730

Árið 2015 voru íbúar bæjarins 447 manns.

GalleríBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
   Þessi landafræðigrein sem tengist Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.