Monticello
Heimildir skortir fyrir staðhæfingum í þessari grein. Ef þú vilt bæta við heimild vinsamlegast bættu þeim við undir nýrri fyrirsögn („Heimildir“) eða skildu eftir athugasemd á spjallsíðunni. |
Monticello er minjasafn nálægt Charlottesville í Virginíu í Bandaríkjunum. Monticello var áður plantekra í eigu Thomas Jefferson, þriðja forseta Bandaríkjanna.