Phemeranthus[2] er ættkvísl plantna í Montiaceae, ættaðar frá Ameríku.[3] Hún var áður talin til Portulacaceae.[1] Nafnið er dregið af grísku orðunum εφήμερος (ephemeros), í merkingunni "liifir í einn dag," og ἄνθος (anthos), sem þýðir "blóm."[3][4]

Phemeranthus
Phemeranthus teretifolius
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Hjartagrasbálkur (Caryophyllales)
Ætt: Montiaceae
Ættkvísl: Phemeranthus
Raf.[1]
Tegundir

um 25

Valdar tegundir

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 „Genus: Phemeranthus Raf“. Germplasm Resources Information Network. United States Department of Agriculture. 28. janúar 2010. Afrit af upprunalegu geymt þann 11. október 2012. Sótt 1. júlí 2011.
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  3. 3,0 3,1 Kiger, Robert W. Phemeranthus Rafinesque, Specchio Sci. 1: 86. 1814“. Flora of North America. eFloras.org. Sótt 1. júlí 2011.
  4. David J. Ferguson (10. desember 2001), Phemeranthus and Talinum (Portulacaceae) in New Mexico“ (PDF), The New Mexico Botanist, 20: 1–7, sótt 9. apríl 2015
  5. Phemeranthus Raf“. PLANTS Database. United States Department of Agriculture. Afrit af upprunalegu geymt þann 13. nóvember 2012. Sótt 1. júlí 2011.
  6. „GRIN Species Records of Phemeranthus. Germplasm Resources Information Network. United States Department of Agriculture. Sótt 1. júlí 2011.[óvirkur tengill]
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.