Lækjagrýta
(Endurbeint frá Montia fontana)
Lækjagrýta (fræðiheiti: Montia fontana[2]) er einær jurt af ættkvíslinni Montia. Hún er útbreidd á rökum svæðum um heiminn, frá hitabeltinu til heimskautasvæða, en er upphaflega frá Evrópu.
Lækjagrýta | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Montia fontana L. | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Listi
|
Lækjagrýtu er skift í fjórar undirtegundir, subsp. fontana, subsp. amporitana, subsp. chondrosperma og subsp. variabilis[3][4][5]
Tilvísanir
breyta- ↑ NatureServe (2013). „Montia fontana“. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2014.3. Sótt 30. janúar 2015.
- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
- ↑ Moore, D. M. 1963. The subspecies of Montia fontana L. Bot. Not. 116: 16-30.
- ↑ Walters, S. M. 1953. Montia fontana L. Watsonia 3: 1-6.
- ↑ Montia fontana í Tropicos.org. In: IPCN Chromosome Reports. Missouri Botanical Garden, St. Louis
Tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Lækjagrýta.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Montia fontana.