Mjöður ehf. var íslenskt brugghús á Stykkishólmi sem stofnað var árið 2007. Helstu framleiðsluvörur Mjaðar voru bjórarnir Jökull og Skriðjökull. Sex starfsmenn störfuðu hjá fyrirtækinu.[1] Það hætti starfsemi árið 2011. Steðji brugghús í Borgarfirði keypti bruggverksmiðjuna.

Neðanmálsgreinar

breyta
  1. Mjöður ehf Brugghús[óvirkur tengill] FINNA. Sótt 22.9.2011

Tenglar

breyta
   Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.