Vetrarbrautin
(Endurbeint frá Mjólkurslæðan)
Vetrarbrautin er stjörnuþokan sem sólkerfið tilheyrir. Vetrarbrautin er þyrilþoka, ein af milljörðum stjörnuþoka í alheimnum og hluti grenndarhópsins. Þvermál Vetrarbrautarinnar er 100 000 ljósár.

Vetrarbrautarhnit er himinhvolfshnitakerfi, sem miðar hæð himinfyrirbæris við Vetrarbrautarsléttuna og lengd við miðju Vetrarbrautarinnar.