Minnesota-háskóli

Minnesota-háskóli (stundum nefndur U of M) er ríkisrekinn rannsóknarháskóli í Minneapolis og St. Paul í Minnesota í Bandaríkjunum. Minnesota-háskóli var stofnaður árið 1851. Rúmlega 51 þúsund nemendur stunda nám við skólann.

Pillsbury Hall er ein elsta bygging háskólans.

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
   Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.